Piikkisika nagladekkið er nútíma vetrar fjallahjóladekk sem býður upp á byltingarkennda frammistöðu.
- Ál krúnu naglar með hörðum stál pinna
- Léttur "Skinwall" hliðarveggur
- "Non-Toxic" gúmmíblanda hönnuð fyrir vetrarhjólreiðar.
- 408stk af nöglum! Tryggir best gripið á markaðnum
Mynstrið á dekkinu er sérstaklega hannað fyrir fjallahjóladekk, og nöglunum eru raðaðað þannig að hámarksfjöldi nagla snertir jörðina á hverju augnabliki. Þetta tryggir stöðugt grip á mismunandi hlutum dekksins.
Sætin fyrir naglana eru mótuð inn í gripmynstrið í steypuferlinu, þetta tryggir að sætin fyrir naglana eru nákvæmlega mótuð og naglarnir losna ekki auðveldlega við notkun.
Endavírinn á dekkinu er gerður úr endingargóðu þrefalt vöfnu stáli.