Verkstæði

Verkstæðið er opið alla virka daga

Hjólasprettur er með reiðhjólaverkstæði í Dalshrauni 13, gengið er inn bakdyramegin.

Hægt er að panta tíma fyrir viðgerðir á verkstæði alla virka daga í síma: 565-2292.

Opnunartími

Verkstæði
Mán - Fös: 9:00 - 18:00
Lau - Sun: Lokað

Hægt er að sækja og koma með hjól á Laugardögum.