Hvernig á að velja réttan hjálm?

Hvernig á að velja réttan hjálm?

Umfram allt, vertu viss um að þú fáir hjálm sem passar rétt: Ef hjálmur passar ílla þá getur það skert öryggið (og viljann til að nota hjálminn þinn), svo fáðu rétta stærð og stilltu hann rétt.

Leitaðu að reiðhjólahjálmi sem passar við þinn hjólastíl: Hjálmaflokkar einfalda valferlið með því að stýra þér í átt að valkostum sem henta betur þínum þörfum (en hægt er að nota götuhjólahjálm á utanvegar slóðum og enn er hægt að nota fjallahjólahjálm á malbiki). Reiðhjólahjálmar falla undir 4 flokka:

  1. Fjölþátta hjólahjálmar eru hagkvæmur kostur og mun veita grunnáhrifavörn fyrir venjulegar blandaðar hjólreiðar.
  2. Götuhjólahjálmar eru hannaðir til að vera léttir, með góða öndun og litla loftmótstöðu.
  3. Fjallahjólahjálmar eru með góða öndun og flestir bjóða upp á aukna vörn að aftan vegna þess að hjólreiðarmaður á utanvegar slóðum er líklegri til að falla aftur fyrir sig en hjólreiðamaður í innanbæjarhjólreiðum.
  4. BarnahjálmarFyrir börn up til 15 ára aldurs er hjálmurinn skylda þegar hjólað er á hjóli. Ef hjálmur barnsins er of stór og passar ílla þá mun hann ekki virka eins og skyldi. Börn í hjólavagni eða barnastól verða einnig að bera hjálm á höfði.

 

Hérna fyrir neðan finnur þú nokkur góð ráð um hvernig best er að máta reiðhjólahjálm til að hann passi sem best.

 

Stilla hjálm á hjóli

 

Smelltu hér til að skoða alla hjálma til sölu