Þríhjól

 

Við erum umboðsaðili fyrir Pfautec og bjóðum upp á sérpantanir á öllum vörum frá Pfautec.

Pfautec er þýskur reiðhjólaframleiðandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á þríhjólum, endurhæfingahjólum og "cargo" hjólum, hvort það sé með hjálparmótor eða án.

Einnig bjóða þeir upp á mikið úrval af aukahlutum til að auðvelda lífið á reiðhjóli fyrir þau sem þess þurfa. 

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og skoða úrvalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Vantar þig verðtilboð?

Sendu okkur tölvupóst á netfangið hjolasprettur@hjolasprettur.is og við svörum eins fljótt og hægt er. 

Ef það er eitthvað sem þig vantar að vita strax, þá getur þú hringt í okkur í síma 565-2292 eða komið við í verslun okkar og við tökum vel á móti þér og þínum.

https://www.pfautec.de/en/

Sorry, there are no products in this collection