AIRMOTION 12.0 gólfpumpa – nákvæmni og kraftur í hæsta gæðaflokki
Hönnuð fyrir framistöðu og gerð fyrir hjólreiðafólk sem gerir miklar kröfur – AIRMOTION 12.0 nær allt að 12 börum / 174 psi með öflugu 343 cm³ slagi. Endingargott stálrör, stöðugur málm fótstig og nákvæmur þrýstimælir efst tryggja stöðugleika og nákvæmni, hvort sem þú ert á verkstæðinu eða á ferðinni.
Pumpan kemur með extra langri háþrýstislöngu og fjölhæfum “MV EASY” MULTI VALVE pumpuhaus, sem passar á allar algengar gerðir ventla. Mjúkt handfang með góðu gripi gerir notkun notkun þægilega.
Helstu eiginleikar:
-
Hámarksþrýstingur: 12 bör / 174 psi
-
Slagnlengd: 343 cm³
-
Stálrör og málmbotn fyrir góða endingu
-
Nákvæmur þrýstimælir staðsettur efst
-
Löng háþrýstislanga
-
Mjúkt handfang með gripi
-
“MV EASY” MULTI VALVE pumpuhaus passar á Presta(Franskur), Schrader(Bíl) og Dunlop(Hollenskur) ventla
-
Framleitt í Þýskalandi
Hvort sem þú ert að undirbúa þig fyrir keppni eða að sinna viðhaldi í bílskúrnum, þá skilar AIRMOTION 12.0 góðri frammistöðu. Þýsk gæðasmíði á hæsta stigi.