Vertu tilbúin/n fyrir veturinn.
Uvex Thermo hjólahúfan ver þig gegn vind og kulda – án þess að að ver óþæginlega fyrirferða mikil eða of heit. Húfan er gerð úr léttu, teygjanlegu og öndunar góðu efni sem hleypir svita og umframhita út, en heldur hita þar sem mest er þörf – á eyrum og enni.
Mjúk flísfóðring veitir hlýju og þægindi við kulda, og húfan passar fullkomlega undir hjálm án þrýstipunkta, þökk sé flötum, færðum saumum. Endurskinseiginleikar bæta sýnileika í myrkri og tryggja aukið öryggi í vetrarumferðinni.
Helstu eiginleikar:
-
Hentar undir alla hjálma
-
Létt og teygjanlegt efni
-
Flísfóðring við eyru og enni fyrir hlýju
-
Efni sem andar vel og þornar hratt
-
Flatir saumar – engir þrýstipunktar
-
Endurskin fyrir betri sýnileika
-
Má þvo í vél við 30 °C