Hjólafesting-RockyMounts AfterParty (Uppseld)

  • Tilboð
  • Regular price 229.000 kr


AfterParty er önnur kynslóð af "swing away" prófílgrind frá RockyMounts.

AfterParty tilvalin festing fyrir sendibíla, vörubíla eða jeppa þar sem aðgangur að afturenda farartækisins er nauðsynlegur. Með því að nota tvöfalda arma er öll snerting við stell eða gaffal/dempara algerlega óþörf.

Tekur 2 hjól upp í 27.2kg á þyngd og dekkjabreidd frá 19mm götuhjóladekkjum upp í 3.0" breið fjallahjóladekk.

AfterParty er tilbúinn í nánast hvað sem er, þar á meðal flest rafmagnshjól. Það fylgir öflugur 10mm ferkantaður keðjulás til að tryggja hjólin þín séu örugg.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um þessa festingu með því að smella hér.