700 x 40C (40-622) Flintridge malar-dekk
Með 120 TPI og nýstárlegri GCT (gravel casing technology) uppbyggingu. Gúmmíblandan DTC: L3R Pro + Stick-E tryggir gott grip og góða endingu. GCT hliðarveggir gefa hliðaveggjum aukin styrkleika gegn skurðum og nuddi.