Litur: Svart með brúnum hliðum
Gerð: Samanbjrótanleg dekk (folding tire)
Dekkjamynstur: K-1226 Alluvium – hannað fyrir malarhjólreiðar.
Stærð (ETRTO): 45-622
Stærð (tommur): 700 x 45C
Tæknilýsing:
-
GCT (Gravel Casing Technology): Vörn gegn götum
-
Tubeless Ready: Hægt að setja upp án slöngu
-
Efni: Single Tread Compound fyrir gott grip og slitþol
-
TPI (þræðir á tommu): 120 TPI – sveigjanlegt og létt dekk
- Endurskin merki á hliðarvegg