Haltu fótum þínum heitum og þurrum á köldum vetrardögum. M710 er fullkominn vetrar MTB skór.
- PU flísefni fyrir þægindi og einangrun.
- Vatnsshelt ytra lag með vatnsheldum rennilási og neoprene stroffi sem heldur rigningu og drullu úti.
- Sterkur gúmmínylon sóli gefur öruggt og strekt grip við göngu.
- Hægt að herða reimar með fljótlegu reimakerfi sem má fela snyrtilega undir vatnsheldu yfirbreiðslunni.
- Fyrir Shimano SPD pedala
- Skórnir eru vel einangraðir og hægt að nota þá við hitastig allt niður í -10 gráður Celsíus.