Nagladekk- Suomi Routa 29x2.0 E-Bike 252 Naglar

  • Tilboð
  • Regular price 15.990 kr


Upplýsingar:

  • Naglar: 252 stykki, endingagóðir stálnaglar fyrir aukið grip í hálku og snjó.
  • Hliðarskipan: Stálvír í hliðarveggjum, sem eykur styrk og endingartíma dekkjanna.
  • Endurskin: Endurskin á hliðum til að auka sýnileika og öryggi þegar dimmt er úti.
  • Gúmmíblanda: Non-Toxic gúmmíblanda, sérhönnuð til að veita gott grip og er ekki skaðleg fyrir náttúruna.

Routa E-Bike E25

Þessi háþróaða „Double Rotation“ aðferð merkir tæknileg tímamót sem er bara notuð á Suomi dekkjum.

Með þessari aðferð við dekkjagerð fær hjólreiðamaðurinn 4 lög af 0.8mm þykku vetrarþolnu gúmmí „60 TPI“ nylon bana. Það gerir samtals 3.2mm af einstaklega sterkum bana sem veitir bæði styrk og vörn gegn aðskotahlutum.

Samsetningin af þessum háþróuðu og einstöku eiginleikum tryggir knapanum bestu vetrardekkin fyrir borgarhjól á markaðnum, þar sem öryggi eru í hávegum höfð. Þannig geturðu hjólað um borgina með öryggi, þægindum og stíl.