AGU Gel grifflurnar veita góða dempun á meðan þú hjólar. Njóttu meiri þæginda á hjólinu og bættu nokkrum auka kílómetrum við hjólatúrinn.
-
Búið til úr endurunnum pólýester – þunnt og andar vel, heldur höndunum þurrum jafnvel á heitustu dögunum.
-
2 mm þykkur sílikonpúði að innan – tryggir aukið grip á stýri, meri þægindi og dregur úr þreytu.