Tilbúin fyrir mölina!
SKS SPEEDROCKER XL brettasettið er út vönduðu og höggþolnu plasti og hentar nú fyrir dekk allt að 52 mm á breidd. Fullkomið fyrir gravel- og allroad-hjól sem þurfa hámarks vörn við erfiðar aðstæður.
Afturbrettið er með útdraganlegri lengingu sem tryggir framúrskarandi vörn gegn skvettum og er fest með sterkum gúmmí ströppum.
Helstu eiginleikar:
-
Sveigjanlegar festingar sem aðlagast hvaða stelli sem er
-
Innbyggðar U-stangir með ESC öryggiskerfi tryggja snyrtilegt útlit og gott bil milli dekks og brettis
-
Framleitt í Þýskalandi með áherslu á gæði og endingu