
Santa Cruz kynnir til leiks sitt fyrsta rafmagnshjól.
Santa Cruz kynnti nú á dögunum sitt fyrsta rafmagnshjól, Santa Cruz Heckler.
Heckler kemur með 160mm framfjöðrun og 150mm afturfjöðrun og er fáanlegt í 4 útgáfum: R, S, X01 RSV, XX1 AXS RSV.
Hægt er að lesa nánar um hjólið hér fyrir neðan.