iXS hlífðarfatnaður fæst í Hjólasprett!

iXS hlífðarfatnaður fæst í Hjólasprett!

Við höfum tekið inn umboðið fyrir iXS Bike og komum til með að bjóða upp á alla reiðhjóla línuna frá þeim. 

iXS er Svissneskt fyrirtæki sem hefur frá árinu 2001 verið eitt af fremstu framleiðendum heims í fatnaði og hlífðarbúnaði til notkunar í fjallahjólreiðum.

Hægt er að skoða alla línuna frá iXS með því að smella hér.

GET OUT AN PLAY - #iXSPLAYGROUND from iXS Sports Division on Vimeo.